Framkvæmdir

Tollhúsið

30.9.2015 : Tollhúsið við Tryggvagötu

Nú standa yfir talsvert miklar endurbætur á Tollhúsinu við Tryggvagötu. Verkið, felur í sér að skipta um þakefni yfir annarri hæð sem og á því svæði þar sem Geirsgatan átti að liggja yfir vöruskemmu Tollstjóraembættisins. 

Lesa meira
Sunnubraut 36

17.9.2015 : Fjölbrautarskóli suðurnesja

Gerður hefur verið samningur við Raftákn til að setja upp hússtjórnakerfi fyrir Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Auðveldar það talsvert húsvörðunum að fylgjast betur með orkunotkun húsnæðisins.

Öll loftræstikerfi verða tengd inn á hússtjórnakerfið í fyrsta áfanga ásamt heitavatns inntaki.

Lesa meira
Heilbrigðisstofnun Sauðárkróki

17.9.2015 : Heilbrigðisstofnunin á Sauðárkróki

Gerðar voru breytingar og endurbætur í kjallara elsta hluta heilbrigðisstofnunarinnar við vörumóttöku, útbúin var aðstaða fyrir flokkun á sorpi til endurvinnslu og förgunar, ásamt geymslu fyrir hreinlætisvörur í aflögðum kæli- og frystigeymslum.

Lesa meira