Starfsemi

26.8.2015

Ríkiseignir hafa umsjón með fasteignum, jörðum og auðlindum í eigu ríkisins í umboði fjármálaráðuneytis. Hlutverk Ríkiseigna er að tryggja örugga og hagkvæma umsýslu þessara eigna.

Umsýsla fasteigna felst einkum í útleigu húsnæðið til stofnana ríkisins, viðhaldi fasteigna og daglegum rekstri þeirra. Umsýsla jarðeigna felst aðallega í útleigu og ábúð á ríkisjörðum, umsjón með leigusamningum og samskiptum við leigutaka og ábúendur. Að auki annast Ríkiseignir umsýslu og skráningu auðlinda í eigu ríkisins.


 

 Starfsemi Stjórnendur

Heimilisfang: 
Ríkiseignir, Borgartúni 7A, 105 Reykjavík

Sími:
 520 5600  
Kennitala: 690981-0259  
Netfang: rikiseignir@rikiseignir.is 

Afgreiðslutími skrifstofu:  

Kl. 08.00 til 16.00      

Framkvæmdastjóri: 
Snævar Guðmundsson 

Fjármálastjóri:
Sólrún Jóna Böðvarsdóttir

Skrifstofustjóri:   

Anna Grímsdóttir 

Sviðsstjóri byggingasviðs: 

Helgi V. Bragason 

Sviðsstjóri lands og auðlindasviðs:  

Óskar Páll Óskarsson


Skipurit-og-hlutverk