Útboð

Örútboð 329 – Sölvhólsgata 13 – Endurnýjun þaks

Ríkiseignir óska eftir iðnmeisturum til að taka þátt í örútboði vegna endurnýjunar þaks við Sölvhólsgötu 13 í Reykjavík.

Bjóðendum er boðið til vettvangsskoðunar að Sölvhólsgötu 13, þriðjudaginn 15. júní 2021, kl. 13:00

Tilboð verða opnuð hjá Ríkiseignum, Borgartúni 7a, 105 Reykjavík, miðvikudaginn, 23. júní 2021 kl. 14.00.

Verklok 15. sept. 2021.

Örútboð 324 – Verkmenntaskóli Austurlands, Mýrargata 10, Neskaupstað

Ríkiseignir óska eftir iðnmeisturum til að taka þátt í örútboði vegna endurbóta við Verkmenntaskóla Austurlands, Mýrargötu 10, Neskaupstað.

Tilboð verða opnuð hjá Ríkiseignum, Borgartúni 7a, 105 Reykjavík, fimmtudaginn, 24. júní 2021 kl. 14.00.

Verklok 30. nóvember 2021

 

Örútboð 331- Menntaskólinn við Sund - frágangur lóðar, 2. áfangi

Ríkiseignir óska eftir iðnmeisturum til að taka þátt í örútboði vegna frágangs lóðar Menntaskólans við Sund, 2. áfangi.

Tilboð verða opnuð hjá Ríkiseignum, Borgartúni 7a, 105 Reykjavík, mánudaginn, 21. júní 2021 kl. 14.00.

Verklok 30. nóv. 2021.


Fréttir

Logo-an-texta_1620832810495

Ríkiseignir óska eftir sumarstarfsmönnum

Við leitum að tveirmur sumarstarfsmönnum. Einum sem er í námi sem tengist umhverfisstjórnun og öðrum sumarstarfsmanni á skrifstofu rekstrar- og fjármála. 

Lesa meira

Ræktunarspildur til leigu á ríkisjörðinni Brúar í Þingeyjarsveit

Ríkiseignir auglýsa eftir umsóknum um leigu á þremur ræktunarspildum á ríkisjörðinni Brúar, landnúmer 153843, í Þingeyjarsveit.

Lesa meira

Sviðsstjóri byggingasviðs

Ríkiseignir óska eftir að ráða drífandi og framsýnan leiðtoga í starf sviðsstjóra byggingasviðs. Á sviðinu starfa tólf starfsmenn en hlutverk þess er að meta ástand fasteigna með tilliti til viðhaldsþarfa, nauðsynlegra endurbóta og aðlögun að breyttri starfsemi. Sviðsstjóri ber ábyrgð á stjórnun og daglegum rekstri sviðsins ásamt framþróun verkefna. Sviðsstjóri heyrir undir framkvæmdastjóra og er hluti af stjórnendateymi stofnunarinnar

Lesa meira