Útboð

Örútboð 329 – Sölvhólsgata 13 – Endurnýjun þaks

Ríkiseignir óska eftir iðnmeisturum til að taka þátt í örútboði vegna endurnýjunar þaks við Sölvhólsgötu 13 í Reykjavík.

Bjóðendum er boðið til vettvangsskoðunar að Sölvhólsgötu 13, þriðjudaginn 15. júní 2021, kl. 13:00

Tilboð verða opnuð hjá Ríkiseignum, Borgartúni 7a, 105 Reykjavík, miðvikudaginn, 23. júní 2021 kl. 14.00.

Verklok 15. sept. 2021.

Örútboð 324 – Verkmenntaskóli Austurlands, Mýrargata 10, Neskaupstað

Ríkiseignir óska eftir iðnmeisturum til að taka þátt í örútboði vegna endurbóta við Verkmenntaskóla Austurlands, Mýrargötu 10, Neskaupstað.

Tilboð verða opnuð hjá Ríkiseignum, Borgartúni 7a, 105 Reykjavík, fimmtudaginn, 24. júní 2021 kl. 14.00.

Verklok 30. nóvember 2021

 

Örútboð 331- Menntaskólinn við Sund - frágangur lóðar, 2. áfangi

Ríkiseignir óska eftir iðnmeisturum til að taka þátt í örútboði vegna frágangs lóðar Menntaskólans við Sund, 2. áfangi.

Tilboð verða opnuð hjá Ríkiseignum, Borgartúni 7a, 105 Reykjavík, mánudaginn, 21. júní 2021 kl. 14.00.

Verklok 30. nóv. 2021.

Örútboð nr. 336 – Miðbæjarskóli (Kvennaskólinn) – endurnýjun utanhúss

Ríkiseignir óska eftir iðnmeisturum til að taka þátt í örútboði vegna endurnýjunar utanhúss við Miðbæjarskólann í Reykjavík.

Tilboð verða opnuð hjá Ríkiseignum, Borgartúni 7a, 105 Reykjavík, þriðjudaginn 22. júní 2021 kl. 14.00.

Verklok 15. september 2021

Örútboð nr. 337– Sölvhólsgata 4, Reykjavík – rif innanhúss

Ríkiseignir óska eftir iðnmeisturum til að taka þátt í örútboði vegna rifs innanhúss við Sölvhólsgötu 4, Reykjavík. Verkið felst í rifi á 1. og 2. hæð hússins.

Tilboð verða opnuð hjá Ríkiseignum, Borgartúni 7a, 105 Reykjavík, mánudaginn, 16. júní 2021, kl. 14:00

Verklok 31. ágúst 2021

Örtboð nr. 330 - Fjölbrautaskólinn í Breiðholti - endurbætur lóðar 1. áfangi

Ríkiseignir óska eftir iðnmeisturum til að taka þátt í örútboði vegna endurbóta á lóð Fjölbrautaskólans í Breiðholti, Austurbergi 5, 111 Reykjavík

Tilboð verða opnuð hjá Ríkiseignum, Borgartúni 7a, 105 Reykjavík, fimmtudaginn 10. júní 2021 kl. 14.00.

Verklok 30. nóv. 2021


Fréttir

Logo-an-texta_1620832810495

Ríkiseignir óska eftir sumarstarfsmönnum

Við leitum að tveirmur sumarstarfsmönnum. Einum sem er í námi sem tengist umhverfisstjórnun og öðrum sumarstarfsmanni á skrifstofu rekstrar- og fjármála. 

Lesa meira

Ræktunarspildur til leigu á ríkisjörðinni Brúar í Þingeyjarsveit

Ríkiseignir auglýsa eftir umsóknum um leigu á þremur ræktunarspildum á ríkisjörðinni Brúar, landnúmer 153843, í Þingeyjarsveit.

Lesa meira

Sviðsstjóri byggingasviðs

Ríkiseignir óska eftir að ráða drífandi og framsýnan leiðtoga í starf sviðsstjóra byggingasviðs. Á sviðinu starfa tólf starfsmenn en hlutverk þess er að meta ástand fasteigna með tilliti til viðhaldsþarfa, nauðsynlegra endurbóta og aðlögun að breyttri starfsemi. Sviðsstjóri ber ábyrgð á stjórnun og daglegum rekstri sviðsins ásamt framþróun verkefna. Sviðsstjóri heyrir undir framkvæmdastjóra og er hluti af stjórnendateymi stofnunarinnar

Lesa meira