Fréttir og tilkynningar

7.12.2017 : ÚTBOÐ – Heilsugæslan Hlíðum – Endurnýjun lóðar og frárennslislagna

Ríkiseignir óska eftir verktökum til að taka þátt í örútboði vegna endurnýjunar lóðar og frárennslislagna við Heilsugæsluna Hlíðum, Drápuhlíð 14-16, 105 Reykjavík. Verkið felst í heildarendurnýjun á núverandi lóð, ásamt því að koma fyrir regnvatns– og drenlögnum kringum húsið. Heildarstærð lóðar er 913,6 m².

Nánar

Fréttasafn