Útboð

Örútboð 297 – Sjúkrahúsið Ísafirði - Slysadeild

Ríkiseignir óska eftir iðnmeisturum til að taka þátt í örútboði vegna breytinga við sjúkrahúsið á Ísafirði. Verkið felst í breytingum á slysadeild sjúkrahússins.

Tilboð verða opnuð hjá Ríkiseignum, Borgartúni 7a, 105 Reykjavík, miðvikudaginn, 25. nóv. 2020 kl. 14.00.

Verklok eru 1. mars 2021

Örútboð 316– Skúlagata 4 - rif innanhúss

Ríkiseignir óska eftir iðnmeisturum til að taka þátt í örútboði vegna breytinga innanhúss að Skúlagötu 4. Um er að ræða rif innanhúss. Í 1. áfanga er fyrirhugað að hreinsa allt út á 2. og 3. hæð í húsinu, alls um 2000 m2 og valin svæði á fyrstu hæð alls um 400m2. 

Tilboð verða opnuð hjá Ríkiseignum, Borgartúni 7a, 105 Reykjavík,  5. nóv. 2020 kl. 14.00.

Verklok eru 15. jan. 2021

Örútboð 302 – Árvegur, HSU Selfossi – viðhaldsframkvæmdir

Ríkiseignir óska eftir iðnmeistara til að taka þátt í örútboði vegna Árvegs, HSu Selfossi - viðhaldsframkvæmdir. Verkið felst í viðgerðum og endurbótum á eldri hluta hússins og viðbyggingu.

Tilboð verða opnuð hjá Ríkiseignum, Borgartúni 7a, 105 Reykjavík, föstudaginn, 23. okt. 2020, kl.14:00

Verklok 1. apríl 2021.


Fréttir

Verkefnastjórar

Ríkiseignir óska eftir að ráða verkefnastjóra sem koma fram fyrir hönd Ríkiseigna sem upplýstir og
kröfuharðir kaupendur að hönnun, eftirliti og framkvæmdum. Sjá auglýsingu.

Lesa meira

Endurbætur og viðhald fasteigna Ríkiseigna aukast vegna fjárfestingaátaks stjórnvalda

Í samræmi við sérstakt fjárfestingaátak stjórnvalda, gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveirunnar, hafa framkvæmdaverkefni Ríkiseigna, sem lúta að endurbótum og viðhaldi fasteigna aukist um 1,6 milljarða króna frá því sem áður var áætlað.

Lesa meira
Timburhus-Jonstott

Tilboð óskast í timburhús til brottflutnings

Ríkiseignir óska eftir tilboðum í að fjarlægja timburhús. Staðsetning hússins er suð-vestur af Gljúfrasteini (Jónstótt) í Mosfellsdal. 

Tilboðum skal skila til Ríkiseigna, Borgartúni 7A, 105 Reykjavík fyrir kl. 14:00, þriðjudaginn 21. júlí 2020

Lesa meira