Útboð

Örútboð 335 – Víkurbraut 29, Hornafirði – Endurnýjun þaks á heilsugæslu o.fl.

Ríkiseignir óska eftir iðnmeisturum til að taka þátt í örútboði vegna endurnýjunar á þaki o.fl. við heilsugæsluna, Víkurbraut 29 á Hornafirði.

Tilboð verða opnuð hjá Ríkiseignum, Borgartúni 7a, 105 Reykjavík, þriðjudaginn 11. maí 2021 kl. 14.00.

Verklok eru 1. okt. 2021

Örútboð 326 - Mýrargata 20, HSA Neskaupstað – endurnýjun á rishæð

Ríkiseignir óska eftir iðnmeisturum til að taka þátt í örútboði vegna endurnýjunar á rishæð sjúkrahússins við Mýrargötu 20 á Neskaupstað

Tilboð verða opnuð hjá Ríkiseignum, Borgartúni 7a, 105 Reykjavík, þriðjudaginn 6. apríl 2021 kl. 14.00.

Verklok 1. okt. 2021.

Örútboð 332 – Hólavegur 6, Dalvík – endurnýja þak á tengibyggingu

Ríkiseignir óska eftir iðnmeisturum til að taka þátt í örútboði vegna endurnýjunar á þaki á tengibyggingu við heilsugæsluna, Hólavegi 6 á Dalvík.

Tilboð verða opnuð hjá Ríkiseignum, Borgartúni 7a, 105 Reykjavík, þriðjudaginn 30. mars 2021 kl. 14.00.

Verklok 1. sept. 2021 


Fréttir

Vinnuferð

Ríkiseignir eru lokaðar föstudaginn 14. maí vegna vinnuferðar starfsmanna. 

Ræktunarspildur til leigu á ríkisjörðinni Brúar í Þingeyjarsveit

Ríkiseignir auglýsa eftir umsóknum um leigu á þremur ræktunarspildum á ríkisjörðinni Brúar, landnúmer 153843, í Þingeyjarsveit.

Lesa meira

Sviðsstjóri byggingasviðs

Ríkiseignir óska eftir að ráða drífandi og framsýnan leiðtoga í starf sviðsstjóra byggingasviðs. Á sviðinu starfa tólf starfsmenn en hlutverk þess er að meta ástand fasteigna með tilliti til viðhaldsþarfa, nauðsynlegra endurbóta og aðlögun að breyttri starfsemi. Sviðsstjóri ber ábyrgð á stjórnun og daglegum rekstri sviðsins ásamt framþróun verkefna. Sviðsstjóri heyrir undir framkvæmdastjóra og er hluti af stjórnendateymi stofnunarinnar

Lesa meira