Útboð

Örútboð nr. 338 - Akranes, þjónustusamningur aðalverktaka

Ríkiseignir óska eftir aðalverktökum til að taka þátt í örútboði vegna Þjónustusamnings um endurbætur og viðhald á fasteignum á Akranesi. 

Tilboð verða opnuð hjá Ríkiseignum, Borgartúni 7a, 105 Reykjavík, þriðjudaginn, 7. sept. 2021 kl. 14.00.

Örútboð 339 – Skuggasund 1 – Svalagluggar og svalir

Ríkiseignir óska eftir iðnmeisturum til að taka þátt í örútboði vegna svalaglugga og svala við Skuggasund 1, sem nú hýsir Umhverfis- og auðlindaráðuneyti.

Bjóðendum er boðið til vettvangsskoðunar, 13. ágúst 2021, kl. 11:00 að Skuggasundi 1. 

Tilboð verða opnuð hjá Ríkiseignum, Borgartúni 7a, 105 Reykjavík, þriðjudaginn 24. ágúst 2021 kl. 14.00.

Verklok eru 30. nóvember 2021

Örútboð 329 – Sölvhólsgata 13 – Endurnýjun þaks

Ríkiseignir óska eftir iðnmeisturum til að taka þátt í örútboði vegna endurnýjunar þaks við Sölvhólsgötu 13 í Reykjavík.

Bjóðendum er boðið til vettvangsskoðunar að Sölvhólsgötu 13, þriðjudaginn 15. júní 2021, kl. 13:00

Tilboð verða opnuð hjá Ríkiseignum, Borgartúni 7a, 105 Reykjavík, miðvikudaginn, 23. júní 2021 kl. 14.00.

Verklok 15. sept. 2021.


Fréttir

FR stýrir stórfelldum endurbótum og uppbyggingu á Litla-Hrauni

Dómsmálaráðherra og fangelsismálastjóri kynntu stórfelldar endurbætur og uppbyggingu á Litla-Hrauni á blaðamannafundi í Hegningarhúsinu í morgun. Farin verður svokölluð samstarfsleið í framkvæmdunum.

 

Lesa meira
Borgartun-7a

Sameinuð starfsemi Ríkiseigna og Framkvæmdasýslu

Starfsemi Ríkiseigna og Framkvæmdasýslu ríkisins var 15. september sameinuð undir heitinu Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir.

Lesa meira

Laugavegsreitur

Ríkiskaup leita tilboða í Laugaveg 114, 116, 118b og Rauðarárstíg 10, 105 Reykjavík, samtals um 8.200 m2 í hjarta miðbæjarins. Eign sem býður upp á mikla framtíðarmöguleika.

Lesa meira