Fréttir og tilkynningar
ÚTBOÐ – Lögreglustöðvar og dómshús á höfuðborgarsvæðinu, í umsjá Ríkiseigna – þjónustusamningur um málun
Ríkiseignir óska eftir málurum til að taka þátt í örútboði vegna þjónustusamnings um endurbætur og viðhald málningar í Hverfisgötu 113-115 (Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu), Lækjartorgi 1 (Héraðsdómur Reykjavíkur), Lindargötu 2 (Hæstiréttur Íslands) og Skógarhlíð 6 (Heilbrigðis- og Félagsmálaráðuneyti) í Reykjavík. Vesturvör 2 (Landsréttur) í Kópavogi. Flatahrauni 11 (Lögreglustöð) í Hafnarfirði.
Nánar