Útboð

Örútboð nr. 300 – Þjóðbraut 13, Akranesi – Breytingar og endurbætur

Ríkiseignir óska eftir iðnmeisturum til að taka þátt í örútboði vegna breytinga og endurbóta við Þjóðbraut 13, Akranesi. Verkið felst í breytingum og endurbótum á neðstu hæð hússins. 

Tilboð verða opnuð hjá Ríkiseignum, Borgartúni 7a, 105 Reykjavík, föstudaginn, 2. okt. kl. 14.00.

Verklok 1. apríl 2021

Örútboð nr. 312 – Öldubakki 4, Hvolsvelli – Viðhald innanhúss

Ríkiseignir óska eftir iðnmeisturum til að taka þátt í örútboði vegna viðhalds innanhúss í heilsugæslunni við Öldubakka 4 á Hvolsvelli. Verkið felst í að skipta út innréttingum, hurðum, gólfefnum ásamt því að mála stöðina að innan.

Tilboð verða opnuð hjá Ríkiseignum, Borgartúni 7a, 105 Reykjavík,  þriðjudaginn 1. sept. 2020 kl. 14.00.

Framkvæmdalok 1. mars 2021

Örútboð nr. 305 – Borgarbraut 2, Stykkishólmi – Utanhússviðgerðir

Ríkiseignir óska eftir iðnmeisturum til að taka þátt í örútboði vegna utanhússviðgerða við Borgarbraut 2, Stykkishólmi. Verkið felst í að fjarlægja núverandi einangrun og múr. Einangra á húsið að nýju og klæða og m.a. viðgerð á gluggum. 

Tilboð verða þriðjudaginn 11. ágúst 2020 kl. 14.00.

Verklok eru 15. des. 2020


Fréttir

Endurbætur og viðhald fasteigna Ríkiseigna aukast vegna fjárfestingaátaks stjórnvalda

Í samræmi við sérstakt fjárfestingaátak stjórnvalda, gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveirunnar, hafa framkvæmdaverkefni Ríkiseigna, sem lúta að endurbótum og viðhaldi fasteigna aukist um 1,6 milljarða króna frá því sem áður var áætlað.

Lesa meira
Timburhus-Jonstott

Tilboð óskast í timburhús til brottflutnings

Ríkiseignir óska eftir tilboðum í að fjarlægja timburhús. Staðsetning hússins er suð-vestur af Gljúfrasteini (Jónstótt) í Mosfellsdal. 

Tilboðum skal skila til Ríkiseigna, Borgartúni 7A, 105 Reykjavík fyrir kl. 14:00, þriðjudaginn 21. júlí 2020

Lesa meira

Framkvæmdir við endurgerð Hegningarhússins

Ríkiseignir og Minjavernd hafa gengið frá undirritun samstarfssamnings um að hefja fyrsta áfanga við endurgerð á Hegningarhúsinu Skólavörðustíg. Húsið er friðað samkvæmt lögum um menningarminjar og mikilvægt að viðgerð hússins taki mið af upprunalegri gerð þess, bæði hvað efnisval og handverk varðar.

Lesa meira