Framkvæmdir

Fjölbrautarskóli suðurnesja

17.9.2015

  • Sunnubraut 36

Gerður hefur verið samningur við Raftákn til að setja upp hússtjórnakerfi fyrir Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Auðveldar það talsvert húsvörðunum að fylgjast betur með orkunotkun húsnæðisins.

Öll loftræstikerfi verða tengd inn á hússtjórnakerfið í fyrsta áfanga ásamt heitavatns inntaki.