Eignir ríkisins

Eignir ríkisins eru töluvert fleiri en þær sem eru í umsjá Ríkiseigna. Taflan sýnir grófa samantekt yfir fasteignir og jarðir í eign íslenska ríkisins í byrjun árs 2016 (mat er í m. kr.) :

Tegund eigna Fjöldi Flatarmál Fasteignamat Brunabótamat
Hús og mannvirki 1037 933.354 129.844 197.898
Jarðir og eyðibýli 454 4.998 11.037
Hlunnindi og ræktun 93 196 252
Lóðir, spildur og annað land 2487 26.911
Samtals 4071 933.354 161.949 209.187


Ef um sameign með sveitarfélögum er að ræða er tekið tillit til þess við útreikning á stærð og verðmati. Í mörgum tilfellum er ekki skráð fasteignamat fyrir lóðir, spildur og annað land.