Sex ríkiseignir til sölu

Ríkiskaup hafa, fyrir hönd Ríkiseigna, auglýst til sölu eftirfarandi eignir Ríkissjóðs Íslands

Sex ríkiseignir eru komnar í sölu, ein á Norðurlandi, ein á Austurland, tvær á Vestfjörðum og tvær á Suðurlandi. Ríkiskaup sjá alfarið um sölu eignanna og veita áhugasömum kaupendum upplýsingar. 

Eftirfarandi eignir eru til sölu:

 

Einbýlishús og útihús á jörðinni Nýrækt í Fljótum (Norðurland).

Sjá auglýsingu.

Landspildu, ræktunarland í Fljótsdalshéraði (Austurland).

Sjá auglýsingu.

Flugstöð við aflagðan Patreksfjarðarflugvöll  (Vestfirðir).

Sjá auglýsingu.

Fyrrum prestbústað í Sauðlauksdal, Patreksfirði (Vestfirðir).

Sjá auglýsingu.

Ríkisjörðina Strönd-Rofabær, Meðallandi (Suðurland).

Sjá auglýsingu.

Ríkisjörðina Efri-Ey 2, Meðallandi (Suðurland).

Sjá auglýsingu.

 

Hafið samband við Birgi Örn Birgisson í síma 530 1417 (birgiro@rikiskaup.is) eða Gísla Þór Gíslason í síma 530 1424 (gisli@rikiskaup.is). 

Hægt er að nálgast frekar upplýsingar á heimasíðu Ríkiskaupa: https://www.rikiskaup.is/