Eignir ríkisins

Eignir ríkisins eru töluvert fleiri en þær sem eru í umsjá Ríkiseigna. Taflan sýnir grófa samantekt yfir fasteignir og jarðir í eign íslenska ríkisins miðað við eignarhluta í byrjun árs 2019 (mat er í m. kr.):

Tegund eignaFjöldi Flatarmál Fasteignamat Brunabótamat 
Hús og mannvirki954896.637164.448269.448
Jarðir og eyðibýli445 6.48013.959
Landréttindi573 12.259 
Hlunnindi og ræktun74 240324
Samtals2.046 183.427283.731

Gögnin byggja á þeim færslum í fasteignaskrá Þjóðskrár sem skráðar eru á ríkissjóð sem eiganda fasteignaréttinda. Ef um sameign með sveitarfélögum er að ræða er tekið tillit til þess við útreikning á stærð og verðmati.