Tölulegar upplýsingar

Ríkiseignir hafa umsjón með rúmlega 51% allra fasteigna og 69% allra jarða í eigu ríkisins. Alls hefur stofnunin umsjón með 303 fasteignum og 301 jörð. Að auki leigja Ríkiseignir um 23 þúsund fermetra skrifstofuhúsnæðis af einkaaðilum og framleigja til ríkisstofnana. Heildarstærð húsnæðis í umsjón Ríkiseigna er um 545  þúsund fm. 

Myndritin sýna stærð og skiptingu eignasafnsins eftir tegund.  

Fasteignir-i-umsjon-2021_2_1620048525550

Skipting-husnaedis-2021_2

Myndritin hér að neðan sýna nýtingu jarða og fjölda þeirra eftir landshlutum.

Nyting-jarda2-2021Fasteignir-i-umsjon-2021_1620058032408
Hjá Ríkiseignum starfa 24 starfsmenn í 24 stöðugildum. Fimm á land- og auðlindasviði, tólf á byggingasviði og sjö með framkvæmdastjóra á sviði fjármála og reksturs.


Menntun-starfsmanna3-2021

Mannaudur-2021

Ríkiseignir taka þátt í könnuninni „stofnun ársins“ sem er unnin af SFR í samstarfi við fjármála- og efnahagsráðuneytið. Á síðasta ári var heildareinkunn Ríkiseigna 4,18 af 5,0. Meðaleinkunn  stærðarflokknum 20 - 49 starfsmenn var 4,15.