Fréttir og auglýsingar

Fyrirsagnalisti

15. okt. 2019 : Húsakostur jarðarinnar Kvígstaðir er til sölu

Ríkiseignir vilja vekja athygli á eignum sem eru til sölu. Nánari upplýsingar má finna á vef Ríkiskaupa Sjá hér.

Lesa meira

21. mar. 2019 : Nýr vefur Ríkiseigna

Um þessar mundir eru Rikiseignir að hleypa nýjum vef af stokkunum. Ljósmyndir á vefnum eru teknar af Helga Vigni  Bragasyni og utanumhald og hönnun nýja vefsins sér Hugsmiðjan um.

Lesa meira
Listasafa-jolaljos

28. nóv. 2018 : Listasafn Íslands baðað jólaljósum

Nú þegar jólamánuður gengur í garð prýðast margar byggingar Ríkiseigna jólaljósum. Hér má sjá Fríkirkjuveg 7 lýst upp með rauðum jólaljósum. 

Lesa meira

9. nóv. 2018 : Græn skref í Ríkisrekstri

Ríkiseignum er umhugað um umhverfið okkar og vinnum við samkvæmt grænum skrefum í ríkisrekstri. Fimmtudaginn 8. nóvember náðu Ríkiseignir fyrsta skrefinu og fengu viðurkenningu fyrir. Við erum strax farin að huga að næsta skrefi.

Lesa meira

11. sep. 2018 : Viðhald á verki Gerðar Helgadóttur á Tollhúsinu 2018

Í september síðastliðnum komu til landsins sérfræðingar frá Oidtmann fyrirtækinu í Linnich í Þýskalandi til að hreinsa og gera við mosaíkverk Gerðar Helgadóttur.

Lesa meira
Árvegur, Selfossi

15. des. 2017 : Lokaúttekt hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi

Vörðufell ehf. er að ljúka við endurnýjun á eldhúsi, matsal, röntgendeild og rannsóknadeild hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi. Efla ehf. sá um fortúttekt sem fór fram þriðjudaginn 12. desember 2017 en framkvæmdin hefur staðið yfir frá áramótum 2016/2017, þó með hléum yfir sumarið.

Lesa meira