Fréttir og auglýsingar

Fyrirsagnalisti

17. sep. 2021 : FR stýrir stórfelldum endurbótum og uppbyggingu á Litla-Hrauni

Dómsmálaráðherra og fangelsismálastjóri kynntu stórfelldar endurbætur og uppbyggingu á Litla-Hrauni á blaðamannafundi í Hegningarhúsinu í morgun. Farin verður svokölluð samstarfsleið í framkvæmdunum.

 

Lesa meira
Borgartun-7a

16. sep. 2021 : Sameinuð starfsemi Ríkiseigna og Framkvæmdasýslu

Starfsemi Ríkiseigna og Framkvæmdasýslu ríkisins var 15. september sameinuð undir heitinu Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir.

Lesa meira

14. sep. 2021 : Laugavegsreitur

Ríkiskaup leita tilboða í Laugaveg 114, 116, 118b og Rauðarárstíg 10, 105 Reykjavík, samtals um 8.200 m2 í hjarta miðbæjarins. Eign sem býður upp á mikla framtíðarmöguleika.

Lesa meira
Borgartun-7a

30. ágú. 2021 : Framkvæmdasýsla og Ríkiseignir sameina krafta sína

Fjármálaráðherra ákvað þann 25. ágúst síðastliðinn að frá 15. september myndu verkefni og starfsfólk Ríkiseigna færast til Framkvæmdasýslu ríkisins (FSR). Ráðuneytið tilkynnti ávörðun ráðherra á vef sínum í dag 30. ágúst.

Lesa meira
Picture1

20. ágú. 2021 : Tilboð óskast í íbúðarhús í Sælingsdal 2

Um er að ræða fyrrum íbúðarhús ríkisjarðarinnar, Sælingsdalur í Dalabyggð, sem boðið er til sölu á sér 10.856 fermetra leigulóð, sem fengið hefur nafnið, Sælingsdalur 2. Nánar tiltekið, er um að ræða 192 fermetra einbýlishús, með sambyggðum 33 fermetra bílskúr, byggt árið 2007, úr timbri á steyptar undirstöður.

Lesa meira
Logo-an-texta_1620832810495

18. maí 2021 : Ríkiseignir óska eftir sumarstarfsmönnum

Við leitum að tveirmur sumarstarfsmönnum. Einum sem er í námi sem tengist umhverfisstjórnun og öðrum sumarstarfsmanni á skrifstofu rekstrar- og fjármála. 

Lesa meira