Fréttir og auglýsingar

Breytingar hjá Ríkiseignum

3. mar. 2020

Snævar Guðmundsson hefur látið af störfum sem framkvæmdarstjóri Ríkiseigna eftir nær 22 ár í starfi. Hann mun áfram sinna verkefnum hjá Ríkiseignum og fjármála- og efnahagsráðuneytinu sem lúta að þróun fasteignamála ríkisins.

Sólrún Jóna Böðvarsdóttir fjármálastjóri mun tímabundið taka við starfi framkvæmdastjóra.