Fréttir og auglýsingar
  • Heilbrigðisstofnun Sauðárkróki
    Heilbrigðisstofnun Sauðárkróki

Heilbrigðisstofnunin á Sauðárkróki

17. sep. 2015

Gerðar voru breytingar og endurbætur í kjallara elsta hluta heilbrigðisstofnunarinnar við vörumóttöku, útbúin var aðstaða fyrir flokkun á sorpi til endurvinnslu og förgunar, ásamt geymslu fyrir hreinlætisvörur í aflögðum kæli- og frystigeymslum.