Persónuverndarmál

Vefur Ríkiseigna notar „kökur“, en það eru litlar textaskrár sem vefþjónn á léninu sem setti kökuna á harða drifið þitt getur lesið. Við kunnum að nota kökur til að vista val og stillingar þínar, auðvelda innskráningu og greina aðgerðir á vefsvæðum.

Hildur Georgsdóttir, gegnir hlutverki persónuverndarfulltrúa Ríkiseigna. Hægt er að hafa samband við hana í síma 530 1406 eða hildur@rikiskaup.is