Fréttir

Græn skref í Ríkisrekstri - 9.11.2018 Fréttir

Ríkiseignum er umhugað um umhverfið okkar og vinnum við samkvæmt grænum skrefum í ríkisrekstri. Fimmtudaginn 8. nóvember náðu Ríkiseignir fyrsta skrefinu og fengu viðurkenningu fyrir. Við erum strax farin að huga að næsta skrefi.

Lesa meira

ÚTBOÐ – Verkmenntaskólinn á Akureyri, Hafnarstræti 99-101 og Hafnarstræti 107 á Akureyri – þjónustusamningur - Aðalverktaka - 1.11.2018 Útboð

Ríkiseignir óska eftir aðalverktökum til að taka þátt í örútboði vegna þjónustusamnings um endurbætur og viðhald í Verkmenntaskólanum á Akureyri, Hafnarstræti 99-101 og Hafnarstræti 107 á Akureyri.

Lesa meira

Fasteignir og jarðir til sölu - 17.10.2018 Auglýsingar

Ríkiskaup selja fjölda eigna í eigu ríkisins. Ýmsar ríkiseignir eru nú til sölu. Um er að ræða jarðir, eyðibýli, íbúðarhús og atvinnuhús.

Lesa meira

ÚTBOÐ – Skrifstofuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu í umsjá Ríkiseigna – þjónustusamningur um málun - 11.10.2018 Útboð

Ríkiseignir óska eftir málurum til að taka þátt í örútboði vegna þjónustusamnings um endurbætur og viðhald málningar í skrifstofuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu í umsjá Ríkiseigna. 

Lesa meira