NÚMER
LÝSING
OPNUN TILBOÐA
Númer
Lýsing

Örútboð 305 – Þjónusta iðnmeistara

Örútboð nr. 305 – Borgarbraut 2, Stykkishólmi – Utanhússviðgerðir

Ríkiseignir óska eftir iðnmeisturum til að taka þátt í örútboði vegna utanhússviðgerða við Borgarbraut 2, Stykkishólmi. Verkið felst í að fjarlægja núverandi einangrun og múr. Einangra á húsið að nýju og klæða og m.a. viðgerð á gluggum. 

Tilboð verða þriðjudaginn 11. ágúst 2020 kl. 14.00.

Verklok eru 15. des. 2020

Opnun tilboðsgagna
Númer
310
Lýsing

Örútboð nr. 310 – Þjónusta iðnmeistara

Örútboð nr. 310 - Sölvhólsgata 4 – endurnýjun glugga o.fl.

Ríkiseignir óska eftir iðnmeisturum til að taka þátt í örútboði vegna Sölvhólsgötu 4, 101 Reykjavík sem hýsir Menntamálaráðuneytið.

Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 23. júní 2020 kl. 14.00.

Framkvæmdalok 15. nóvember 2020

Opnun tilboðsgagna
Númer
309
Lýsing

Örútboð nr. 309 – Þjónusta iðnmeistara

Örútboð nr. 309 – Háskólinn Akureyri – þakviðhald

Ríkiseignir óska eftir iðnmeisturum til að taka þátt í örútboði vegna þakviðhalds á Háskólanum Akureyri. 

Tilboð verða opnuð föstudaginn, 12. júní kl. 14:00

Opnun tilboðsgagna
12. jún. 2020 14:00
Númer
288
Lýsing

Örútboð 288 – Þjónusta iðnmeistara

Örútboð nr. 288 - Héraðsdómur, 5. hæð - endurnýjun kaffistofu

Ríkiseignir óska eftir iðnmeisturum til að taka þátt í örútboði vegna Héraðsdóms Reykjavíkur, 5. hæð -  endurnýjun kaffistofu. 

Tilboð verða opnuð fimmtudaginn, 4. júní 2020 kl. 14.00.

Opnun tilboðsgagna
Númer
306
Lýsing

Örútboð nr. 306 innan rammasamnings 15721 – Þjónusta iðnmeistara

Örútboð nr. 306 - Heilsugæslan HSS, hús C – Endurnýjun glugga

Ríkiseignir óska eftir iðnmeisturum til að taka þátt í örútboði vegna endurnýjunar glugga við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (heilsugæslunni, húsi C) að Skólavegi 6 í Reykjanesbæ.

Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 5. maí, kl. 14.00.

Opnun tilboðsgagna
05. maí 2020 14:00
Númer
303
Lýsing

Örútboð nr. 303 innan rammasamnings 15721 – Þjónusta iðnmeistara

Örútboð nr. 303 – Suðurgata 8b, Seyðisfirði – Þakviðhald

Ríkiseignir óska eftir iðnmeisturum til að taka þátt í örútboði vegna þakviðhalds á Suðurgötu 8b, Seyðisfirði.

Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 28. apríl 2020

Opnun tilboðsgagna
28. apr. 2020 14:00