ÚTBOÐ - Landsdómur Vesturvör 2, Kópavogi – Standsetning - málun

Örútboð nr. 211 innan rammasamnings 15721 – Þjónusta iðnaðarmanna.

Ríkiseignir óska eftir málarameisturum til að taka þátt  í  örútboði vegna fullmálunar utan- og innanhúss á væntanlegu húsnæði Landsréttar að Vesturvör 2 í Kópavogi. Einnig skal verktaki gera við, endurnýja, mála eða bóna öll gólfefni í húsinu.

Helstu magntölur eru:

Málun veggja innanhúss................................................................. 3160...... m²

Málun lofta innanhúss..................................................................... 715...... m²

Málun veggja utanhúss.................................................................... 984...... m²

Málun þaka..................................................................................... 726...... m²

 

Æskilegt er að bjóðendur hafi reynslu af sambærilegu verki.

Þeir sem hafa áhuga á að fá send gögn og taka þátt í örútboðinu eru beðnir um að senda póst á kristjan@rikiseignir.is

Tilboð verða opnuð hjá Ríkiseignum, Borgartúni 7a, 105 Reykjavík kl. 10.00 fimmtudaginn 8. júní 2017.