Fréttir og tilkynningar

24.6.2016 : ÚTBOÐ - Fjölbrautarskólinn í Breiðholti, uppsetning á ofnum

Örútboð nr. 193 innan rammasamnings 15721 – Þjónusta iðnaðarmanna.

Ríkiseignir óska eftir pípulagningarmönnum til að taka þátt í örútboð vegna uppsetningu á ofnum við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Verkkaupi útvegar ofnana til verksins.

Nánar

Fréttasafn