Fréttir og tilkynningar

10.10.2016 : Tvær jarðir til sölu

Ríkiskaup hafa auglýst til sölu á heimasíðu sinni tvær ríkisjarðir fyrir hönd Ríkiseigna: Jarðirnar Höskuldsstaði og Litluvelli sem báðar eru í Þingeyjarsveit.

Nánar

Fréttasafn