Fréttir og tilkynningar

20.7.2017 : ÚTBOÐ – Menntaskólinn við Sund og Fjölbrautaskólinn í Breiðholti – þjónustusamningur um raflagnir

Ríkiseignir óska eftir rafvirkjum til að taka þátt  í  örútboði vegna Þjónustusamnings um endurbætur og viðhald raflagna í Menntaskólanum við Sund og Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Verkefnið felst í almennu viðhaldi á raflögnum, tilfallandi breytingum og endurbótum, allt eftir þörfum á hverjum tíma.

Nánar

Fréttasafn